Sól Design

Taktu stílinn á næsta stig með fallegu handgerðu bandana!

Bandana hönnuð með þægindi og útlit í huga – fullkomin fyrir bæði daglega notkun og sérstök tilefni. Hvort sem þú ert að fara í göngutúr, á kaffihús eða í myndatöku, þá gefur bandana við persónuleika og sjarm.

Kaupa núna

Handgerð bandana með ást og alúð

Ég heiti Alexandra Sól og hef alltaf haft brennandi áhuga á að sauma og skapa fallega hluti. Bandana ævintýrið mitt hófst þegar ég saumaði mitt fyrsta bandana fyrir hundinn minn – og síðan þá hef ég ekki stoppað!

Hvert einasta bandana er handgert af mér með vandvirkni, úr gæðaefnum sem bæði líta vel út og eru þægileg fyrir dýrið þitt.

Markmiðið mitt er að bjóða upp á einstaka og stílhreinar smáhluti sem gleðja bæði besta vininn þinn og eigandann.

Hvort sem þú ert að leita að skemmtilegu mynstri, fallegum litum eða einfaldlega eitthvað sem lýsir persónuleika – þá er ég hér til að hjálpa.

Takk fyrir að styðja við íslenskt handverk og drauminn minn.

Get in touch

Af hverju að velja bandana frá mér?

  • Handgerð með kærleika.
  • Einstök hönnun.
  • Mjúk og endingagóð efni,
  • Til í mismunandi stærðum og litum.
  • Fullkomið fyrir daglega notkun eða sérstök tilefni.
Shop now